fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

36 ára en myndi samt hafna Arsenal í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 10:00

Costa og Conte Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Costa, fyrrum leikmaður Chelsea, er orðaður við Arsenal þessa stundina en hann er fáanlegur á frjálsri sölu.

Arsenal sárvantar framherja þessa stundina en Kai Havertz, Gabriel Jesus, Bukayo Saka og Gabriel Martinelli eru meiddir.

Costa er 36 ára gamall í dag og er án félags en hann myndi hafna Arsenal að sögn William Gallas sem lék með bæði Chelsea og Arsenal á sínum tíma.

,,Diego Costa er risastór karakter sem getur verið mjög gott fyrir liðið þegar illa gengur. Ég sé hann fyrir mér rífast við Mikel Arteta,“ sagði Gallas en Arteta er stjóri Arsenal.

,,Hann myndi ekki henta andrúmslofti félagsins í dag og þetta myndi enda illa, jafnvel þó að þeir þurfi á framherja að halda.“

,,Stuðningsmenn Chelsea yrðu einnig miður sín. Ég held að hann myndi hafna þessu boði vegna sögu hans hjá Chelsea og hvernig stuðningsmennirnir myndu bregðast við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“