fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 15:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mathys Tel hefur greint frá því hvernig hann komst að áhuga Tottenham sem nældi í sóknarmanninn í janúar.

Tel kom á lánssamningi frá Bayern Munchen en það volru þónokkur félög sem sýndu honum áhuga.

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, hringdi í Tel þegar hann var í klippingu og náði að sannfæra sinn mann um að koma til enska félagsins.

,,Ég var bara í klippingu – ein hliðin var í lagi en hin hliðin var ekki alveg í lagi,“ sagði Tel um símtalið.

,,Hann sagði við mig: ‘Mathys, þú ert góður leikmaður og góður liðsmaður. Þú getur komið með eitthvað sérstakt í þetta lið. Við þurfum að vinna mikið af leikjum.’

,,Þetta símtal gerði mikið fyrir mig á jákvæðan hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“