fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 12:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho gæti mætt þremur fyrrum félögum sínum ef hann kemst alla leið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Þetta er ansi áhugaverð staðreynd en Mourinho er í dag stjóri Fenerbahce í Tyrklandi sem er komið í 16-liða úrslit.

Ef Fenerbahce kemst í 8-liða úrslit þá eru líkur á að liðið mæti Roma sem mun berjast við Athletic Bilbao – Mourinho var áður stjóri Roma.

Takist Fenerbahce að slá út Roma þá eru ágætis líkur á að liðið mæti Manchester United þar sem Mourinho var í tvö ár.

Ef allt fer eins og á að fara í þessu tilfelli þá verður Tottenham næsti andstæðingur Mourinho í úrslitaleiknum.

Mourinho þekkir það að vinna Evrópudeildina en hann vann sá deild árið 2017 með einmitt United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Calvert-Lewin á Old Trafford?

Calvert-Lewin á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð