fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fréttir

Gagnrýnir „dapurleg“ ummæli Jóns Péturs: Sagðist ætla að setja húsið á sölu ef Heiða Björg yrði borgarstjóri

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 08:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Fremur dapurleg umræða hjá Jóni Pétur Zimsen, nýjum þingmanni Sjálfstæðisflokksins, sem sumir bundu vonir við,“ segir Andrés Jónsson almannatengill á Facebook-síðu sinni.

„Jón Pétur nefnir m.a. að geta hugsað sér að selja húsið sitt ef pólitískur andstæðingur hans, Heiða Björg Hilmisdóttir, verður borgarstjóri,“ bætir Andrés við.

Í færslunni deilir Andrés TikTok-myndbroti úr hlaðvarpinu Ein pæling en þar ræðir Þórarin Hjartarson við Jón Pétur Zimsen, fyrrverandi skólastjóra og nýjan þingmann Sjálfstæðisflokksins.

Í þættinum var farið um víðan völl og ef marka má myndbrotið á TikTok var rætt um myndun nýs meirihluta í Reykjavík en viðræður á milli Samfylkingar, VG, Pírata, Sósíalista og Flokks fólksins standa nú yfir.

„Talaðu ekki ógrátandi um hana,” segir Jón Pétur þegar Þórarin byrjar að tala um hana. Sagði Þórarinn að það væri óskiljanlegt að hún væri komin í þá stöðu að mynda meirihluta í borginni sem hann býr í. „Ég held að ég setji húsið á sölu ef hún verður borgarstjóri,” sagði Jón Pétur í kjölfarið.

Myndbrotið má sjá hér að neðan:

@ein.paeling Jón Pétur Zimsen – Heiða Björg Hilminsdóttir #einpæling #stjórnmál #podcast #hlaðvarp #Alþingi ♬ original sound – Ein Pæling

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við viðbrögð við morðinu á Kirk – Einn sagði við Snorra Másson að hann væri næstur

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við viðbrögð við morðinu á Kirk – Einn sagði við Snorra Másson að hann væri næstur
Fréttir
Í gær

Þetta vitum við um hinn handtekna – 22 ára og heitir Tyler Robinson

Þetta vitum við um hinn handtekna – 22 ára og heitir Tyler Robinson
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýbýlavegsmálið: Móðir sem dæmd var í 18 ára fangelsi fær að áfrýja til Hæstaréttar

Nýbýlavegsmálið: Móðir sem dæmd var í 18 ára fangelsi fær að áfrýja til Hæstaréttar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“

Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann