fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Var brugðið þegar hann rakst á stjörnuna á stefnumótaforriti – Samband hans verið í umræðunni

433
Mánudaginn 10. febrúar 2025 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham, einn fremsti knattspyrnumaður heims, er enn skráður á stefnumótaforritið Raya, þrátt fyrir að vera kominn í samband með Ashlyn Castro.

Ensku götublöðin vekja nú athygli á þessu, en samband þeirra hefur vakið athygli. Enski landsliðsmaðurinn, sem spilar með Real Madrid, á að hafa kynnt Castro fyrir foreldrum sínum á dögunum.

„Ég trúði ekki eigin augum þegar ég sá að Jude væri enn virkur á Raya. Vonum að hann hafi bara gleymt sér,“ segir heimildamaður enska götublaðsins The Sun.

Castro er með um 200 þúsund fylgjendur á Instagram reikningi sínum en hún er áhrifavaldur og hefur einnig starfað sem fyrirsæta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður