fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kirian Rodriguez leikmaður Las Palmas á Spáni hefur á nýjan leik greinst með krabbamein og þarf að stíga til hliðar á meðan hann fer í baráttuna við meinið.

Kirian greindist með krabbamein árið 2022 og missti út átta mánuði með félaginu vegna eitilfrumukrabbameins.

Hann mætti aftur á völlinn í apríl árið 2023 en meinið hefur látið sjá sig á nýjan leik.

„Ég vil þakka öllum hjá félaginu, þeir hafa verið mér mjög mikilvægir,“ sagði Kirian á fréttamannafundi í dag.

„Ég fékk þær fréttir í gær að ég væri aftur með krabbamein, ég stíg því til hliðar og fer í lyfjameðferð til að berjast við veikindin.“

Eitilfrumukrabbamein er algengt og getur verið mjög hættulegt, þó eru batalíkur ansi góðar með svona mein.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“