fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA skoðar að breyta Meistaradeild Evrópu enn frekar á næstu árum, með velferð leikmanna í huga. Guardian fjallar um málið.

Það vakti athygli á þessu tímabili að nýtt fyrirkomulag var á Meistaradeildinni fyrir áramót. Í stað þess að skipta sér í fjögurra liða riðla, þar sem tvö lið fara áfram í 16-liða úrslit, fóru öll 36 lið keppninnar í einn graut. Þar mættu þau átta mismunandi andstæðingum og efstu átta lið deildarinnar fóru beint í 16-liða úrslit, lið 9-24 í umspil um sæti þar.

Leikmenn og knattspyrnstjórar hafa þó kvartað undan auknu leikjaálagi í fótboltanum almennt. Með þessu nýja fyrirkomulagi fjölgaði Meistaradeildarleikjum fyrir áramót til að mynda um tvo.

Með það í huga íhuga UEFA nú alvarlega að hætta með framlengingu í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar á næstu árum. Það yrði því farið beint í vítaspyrnukeppni ef jafnt er að loknum 90 mínútum.

Það er þó tekið fram að breytingin myndi sennilega ekki taka gildi fyrr en frá og með leiktíðinni 2027-2028, vegna þess að þá verða sjónvarpsrétthafasamningar endurnýjaðir. Það er þó ekki útilokað að breytingarnar verði gerðar fyrr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum