fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulltrúar félaga í Sádi-Arabíu hafa sett sig í samband við Vinicius Junior, stjörnu Real Madrid, á nýjan leik.

ESPN segir frá þessu, en Sádarnir reyndu einnig við Brasilíumanninn í sumar. Síðan voru viðræður settar á bið en fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu, sem á félög í deildinni, hefur nú sett sig í samband við fulltrúa Vinicius.

Sádar hafa þegar stækkað deild sína mikið með því að fá stórstjörnur til liðs við sig fyrir háar fjárhæðir. Vilja þeir taka deildina skrefinu lengra og sækja stórstjörnu eins og Vinicius á besta aldri.

Vinicius er 24 ára gamall og ein skærasta stjarnan í Evrópuboltanum, en hann er samningsbundinn Real Madrid til 2027.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Í gær

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá