fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Carlos er við það að ganga í raðir Fenerbahce í Tyrklandi frá Aston Villa.

Félögin hafa náð saman um 8,5 milljóna punda kaupverð og flýgur brasilíski miðvörðurinn til Tyrklands í kvöld.

Carlos hefur verið hjá Villa síðan 2022 og spilað nokkuð stóra rullu. Nú er hann hins vegar á förum.

Loic Bade, miðvörður Sevilla, er á óskalista Villa til að fylla skarð Carlos.

Villa er í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, 4 stigum frá Meistaradeildarsæti, en liðið spilar í keppnninni á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum