fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Rýmingarreitirnir á Austurlandi

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 19. janúar 2025 15:57

Rýma þarf nokkra reiti á hvorum stað.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Appelsínugul viðvörun er í gildi á Austurland og Austfjörðum og óvissustig hefur verið í gildi síðan í hádeginu. Lögregla vinnur að því að hafa samband við fólk á rýmingarsvæðum í Neskaupstað og Seyðisfirði sem á að vera komið þaðan burt klukkan 18:00 vegna snjóflóðahættu.

Um er að ræða þrjá reiti í Neskaupstað og fjóra reiti í Seyðisfirði. Í einum reitnum í Neskaupstað eru 37 heimili. Á meðfylgjandi kortum eru rýmingarreitirnir gulmerktir.

 

Reitir eru eftirfarandi í Neskaupstað:

Reitur NE01:

  • Engin íbúðarhús

Reitur NE02:

  • engin íbúðarhús

Reitur NE18

  • Víðimýri 9,11,12,13,14,16,17,18.

Mýrargata 9,11,13,15,17,19,21,23,25,29

  • Starmýri 23,21,19,17,15
  • Hrafnsmýri 1,2,3,4,5,6,
  • Gauksmýri 1,2,3,4,5,6
  • Valsmýri 1,2,3,4,5,6
  • Nesbakki 14 , 16, 19 og 21

Reitir eru eftirfarandi í Seyðisfirði:

Reitur SE-01

-Engin íbúðarhús

Reitur SE-02

– Strandarvegur 27, 29 og 33

Reitur SE-24

-Ránargata 8 og 9

Reitur SE-26

-Engin íbúðarhús

Búið er að opna fjöldahjálparstöðvar í Herðubreið í Seyðisfirði og Egilsbúð í Neskaupstað. Íbúar sem upplifa óþægindi vegna rýminga eru hvattir til að koma þar við eða hafa samband við hjálparsíma Rauða Krossins, 1717.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Enn birtir Trump umdeilda mynd af sér

Enn birtir Trump umdeilda mynd af sér
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Kona sagði Jóni að það væri búið að hjálpa honum svo mikið – „Ég er ekki tilbúinn í að láta hafa mig að féþúfu mikið lengur“

Kona sagði Jóni að það væri búið að hjálpa honum svo mikið – „Ég er ekki tilbúinn í að láta hafa mig að féþúfu mikið lengur“
Fréttir
Í gær

Kvótaerfingi í auglýsingu SFS – Fjölskyldufyrirtækið var selt fyrir 9,5 milljarða

Kvótaerfingi í auglýsingu SFS – Fjölskyldufyrirtækið var selt fyrir 9,5 milljarða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síbrotakona heldur nágrönnum sínum í heljargreipum – Sögð hafa brotist inn í hverja einustu íbúð og geymslu í húsinu

Síbrotakona heldur nágrönnum sínum í heljargreipum – Sögð hafa brotist inn í hverja einustu íbúð og geymslu í húsinu