fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Einn allra umdeildasti maður landsins í dag: Búinn að giftast frænku fyrrum eiginkonu sinnar – Höfðu verið saman í 12 ár

433
Sunnudaginn 5. janúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjarnan fyrrverandi Hulk er ansi umdeildur eftir ákvörðun sem hann tók fyrir nokkrum árum síðan.

Hulk er nú búinn að giftast konu að nafni Camila Angelo en þau hafa verið í sambandi í dágóðan tíma.

Þessi 38 ára gamli leikmaður er þarna að giftast frænku fyrrum eiginkonu sinnar sem er afskaplega umdeild ákvörðun.

Hulk og Camila hafa verið saman undanfarin fjögur ár en þau byrjuðu saman aðeins níu mánuðum eftir að fyrra sambandi Hulk lauk.

Konan sem Hulk var giftur heitir Angelo de Souza en þau voru saman í 12 ár og eiga saman þrjú börn.

Þau skildu árið 2019 og aðeins níu mánuðum eftir það var Brassinn byrjaður að hitta Camila opinberlega.

Hulk og Camila eiga saman barn, Aisha, sem fæddist fyrir um fimm mánuðum síðan.

Hulk kemur frá Brasilíu og á að baki fjölmarga landsleiki en hann spilar með Atletico Mineiro í heimalandinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra