fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fókus

Þriggja hæða einbýlishús með einstökum bakgarði á 298 milljónir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 30. desember 2024 10:12

Samsett mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einstaklega glæsilegt einbýlishús á þremur hæðum er til sölu á fallegum stað innst í botnlangagötu í Ártúnsholti. Auk þess er búið að útbúa aukaíbúð með sérinngang á jarðhæð.

Húsið, sem stendur við Urriðakvísl, var teiknað af Helga Hjálmarssyni arkitekt. Birt stærð er samtals 466,1 fermetrar, þar af er íbúðarhluti 413,2 fermetrar og tvöfaldur bílskúr 52,9 fermetrar.

Ásett verð eru 298 milljónir.

Húsið var byggt árið 1984 og eru sex svefnherbergi og fjögur baðherbergi.

Bakgarðurinn er einstakur, en auk þess að það sé stór og rúmgóður pallur þá snýr garðurinn til suðurs og vesturs og rennur saman við Elliðaárdalinn þar sem húsið er innst í botnlanga og engin byggð við þær hliðar hússins.

Sjáðu fleiri myndir hér að neðan.

Aukaíbúðin.

Hægt er að skoða fleiri myndir og lesa nánar um eignina á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tilbúin að fórna öllu fyrir fimleikaþjálfara dótturinnar

Tilbúin að fórna öllu fyrir fimleikaþjálfara dótturinnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sögðu Súperman hafa breyst og ekki lengur myndarlegur – Aðdáendur segja samanburðinn ósanngjarnan

Sögðu Súperman hafa breyst og ekki lengur myndarlegur – Aðdáendur segja samanburðinn ósanngjarnan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa

Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“