fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Svarar dóttur sinni sem lét allt flakka í nýju viðtali: Fyllibytta sem er aldrei til staðar – ,,Þú ert með símanúmerið mitt“

433
Fimmtudaginn 26. desember 2024 18:00

Trinity

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Körfuboltagoðsögnin Dennis Rodman hefur svarað dóttur sinni Trinity sem lét í sér heyra í hlaðvarpsþættinum ‘Call Her Daddy’ á dögunum.

Trinity gagnrýndi harkalega Rodman í þeim þætti og segir frá því að faðir sinn sé fyllibytta og að hann hafi lítið sem ekkert verið til staðar í gegnum árin.

Rodman hefur tekið eftir þessum skilaboðum dóttur sinnar og ákvað sjálfur að opna sig um málið opinberlega.

,,Ég biðst afsökunar á því að hafa ekki verið sá pabbi sem vildir að ég væri,“ sagði Rodman á móti.

,,Ég er samt að reyna og ég mun aldrei hætta. Ég mun halda áfram jafnvel þó að þú sért fullorðin í dag og svarar ekki símanum. Ég mun halda áfram þó það sé erfitt og það taki langan tíma.“

,,Ég er alltaf til staðar og minni þig reglulega á hversu stoltur ég er af þér. Ég hef alltaf verið með eina ósk og það er að börnin mín hringi í mig og heimsæki mig. Vonandi gerist það einn daginn.“

,,Ég er enn hérna og er enn að reyna. Taktu upp símann, þú ert með símanúmerið mitt. Þú sérð að ég er að hringja í þig. Ég er enn hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum