fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Eigendur Manchester United gefa grænt ljós á brottför

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

INEOS, eigendur Manchester United, hafa gefið grænt ljós á brottför Marcus Rashford í janúarglugganum.

Rashford er uppalinn hjá United og hefur leikið þar allan sinn feril en er í dag að leita að nýrri áskorun.

Rashford gaf það út í vikunni að hann væri í leit að nýju verkefni en hvar það verður er óljóst.

Samkvæmt TalkSport er INEOS búið að samþykkja brottför Rashford sem er orðaður við lið í Sádi Arabíu.

United vill frekar selja en að lána leikmanninn og mun varla líta á tilboð frá öðrum liðum í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann