fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Skelfileg tölfræði Haaland í síðustu leikjum – Sjáðu hvað hann hefur gert

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland hefur verið vonlaus í síðustu þremur leikjum Manchester City en gengi liðsins er ekki upp á marga fiska í dag.

Haaland raðaði inn mörkum síðasta vetur og í byrjun tímabils en undanfarið hefur hann lítið gert fyrir framan markið.

Statman Dave á Twitter birtir athyglisverða tölfræði Norðmannsins sem er svo sannarlega í lægð líkt og aðrir leikmenn City.

Haaland hefur tapað boltanum 22 sinnum í síðustu þremur leikjum og er það meira en heppnaðar sendingar sem eru 19 talsins.

Hann hefur þá aðeins reynt að skjóta á markið þrisvar og er ekki með mark né stoðsendingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Í gær

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Í gær

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann