fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. desember 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, ýjaði að því að Kiernan Dewsbury-Hall, sem gekk í raðir félagsins í sumar, gæti þegar verið á förum.

Dewsbury-Hall gekk í raðir Chelsea frá Leicester í sumar á 30 milljónir punda og voru miklar vonir bundnar við hann.

Þessi 26 ára gamli leikmaður hefur hins vegar verið í algjöru aukahlutverki og aðallega spilað í Sambansdeildinni og deildabikarnum.

„Við viljum ekki að leikmenn okkar fari en vandamálið er að stundum snýst þetta meira um þá. Ef þeir eru ekki sáttir og vilja spila meira er erfitt að halda þeim áfram,“ sagði Maresca eftir sigur á Shamrock Rovers í Sambansdeildinni í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum