fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Henderson tjáði sig um hugsanlega endurkomu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. desember 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson var spurður út í hugsanlega endurkomu til uppeldisfélagsins Sunderland frá Ajax.

Hinn 34 ára gamli Henderson gekk í raðir Ajax síðasta vetur eftir stutta dvöl í Sádi-Arabíu, þangað sem hann fór frá Liverpool eftir 12 ár 12 ára dvöl þar.

Hann ræddi við staðarmiðilinn Sunderland Echo um hugsanlega endurkomu þangað, en liðið spilar í ensku B-deildinni.

„Þetta er félagið mitt, allt frá því ég var 6-7 ára gamall var ég í stúkunni,“ sagði hann, en vill þó vera áfram í Hollandi.

„Ég vona samt að ég verði áfram hjá Ajax. Mér líkar mjög vel við mig hér.“

Henderson hefur spilað 25 leiki Ajax á tímabilinu og átt fjórar stoðsendingar í þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum