fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Rikki G og stjörnubræðurnir að norðan í hár saman – „Myndi bara shut my piehole“

433
Mánudaginn 16. desember 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallgrímur Mar og Hrannar Björn Steingrímssynir, sem spila með KA, skutu hressilega á Ríkharð Óskar Guðnason, Rikka G, á samfélagsmiðlum í gær.

Ástæðan fyrir því var frammistaða Manuel Ugarte í sigri Manchester United á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ríkharð, sem er dagskrárstjóri FM957 og þáttastjórnandi Þungavigtarinnar ásamt fleiru, hafði áður gagnrýnt miðjumanninn.

Ugarte í baráttunni í gær. Getty Images

„Þá sagði king Rikki sem mér fannst svo fyndið: Ugarte eru ömurleg kaup,“ skrifaði Hallgrímur eftir leik í gær og bróðir hans tók undir: „Verstu kaup tímabilsins velti hann fyrir sér. That makes sense.“

Ríkharð átti eftir að svara bræðrunum að norðan.

Hallgrímur Mar og Hrannar Björn.

„Ugarte átti einn góðan leik gegn liði sem myndi eflaust lenda í veseni gegn Fylki í dag. Kannski ástæða að þið tveir fáið greitt fyrir að spila fotbolta en ekki tala um hann,“ sagði hann meðal annars.

„United og Ugarte eru í 13.sæti. Myndi bara shut my piehole,“ bætti hann við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla
433Sport
Í gær

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Í gær

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“