fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool eru margir að fá nóg af Darwin Nunez en framherjinn hefur ekki verið að finna taktinn á þessu tímabili.

Nunez er á sínu öðru tímabili á Anfield en hefur ekki náð flugi.

Nunez fær mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína gegn Girona í gær og eru stuðningsmenn Liverpool farnir að líkja honum við Rickie Lambert, Fabio Borini og Mario Balotelli hjá félaginu.

Nunez er byrjaður að finna fyrir þessari umræðu og sendi út skilaboð á Instagram um þetta.

„Þetta eru ekki allir, þetta eru sumir. Takk fyrir stuðninginn, við erum öll í þessu saman,“ skrifaði Nunez.

Arne Slot stjóri Liverpool gæti farið að skoða það að losa sig við Nunez sem er ekki lengur í stóru hlutverki hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum