fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, var engann veginn sáttur með sitt lið þrátt fyrir sigur á Girona í Meistaradeild Evrópu í gær.

Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum og er Liverpool komið í 16-liða úrslit, en liðið er með fullt hús stiga eftir sex leiki í Meistaradeildinni.

„Við þurfum að gera betur ef ætlum okkur eitthvað í þessari keppni. Ég var ekki ánægður með frammistöðuna í kvöld. Við vorum alls ekki nógu ákveðnir þegar við töpuðum boltanum og þeir komust auðveldlega nálægt markinu okkar. Við höfðum nær enga stjórn,“ sagði Slot eftir leik í gær.

„Þetta lið getur valdið þér miklum vandræðum og þeir hafa sýnt það á tímabilinu. Ég vorkenni þeim eiginlega því þeir eiga að vera með fleiri stig í þessari keppni en þessi þrjú sem þeir eru með.“

Tíð Slot við stjórnvölinn á Anfield hefur farið frábærlega af stað en liðið er einnig með gott forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri