fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, var engann veginn sáttur með sitt lið þrátt fyrir sigur á Girona í Meistaradeild Evrópu í gær.

Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum og er Liverpool komið í 16-liða úrslit, en liðið er með fullt hús stiga eftir sex leiki í Meistaradeildinni.

„Við þurfum að gera betur ef ætlum okkur eitthvað í þessari keppni. Ég var ekki ánægður með frammistöðuna í kvöld. Við vorum alls ekki nógu ákveðnir þegar við töpuðum boltanum og þeir komust auðveldlega nálægt markinu okkar. Við höfðum nær enga stjórn,“ sagði Slot eftir leik í gær.

„Þetta lið getur valdið þér miklum vandræðum og þeir hafa sýnt það á tímabilinu. Ég vorkenni þeim eiginlega því þeir eiga að vera með fleiri stig í þessari keppni en þessi þrjú sem þeir eru með.“

Tíð Slot við stjórnvölinn á Anfield hefur farið frábærlega af stað en liðið er einnig með gott forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta myndband af Trent vekur gríðarlega athygli

Þetta myndband af Trent vekur gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Í gær

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum