fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, var engann veginn sáttur með sitt lið þrátt fyrir sigur á Girona í Meistaradeild Evrópu í gær.

Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum og er Liverpool komið í 16-liða úrslit, en liðið er með fullt hús stiga eftir sex leiki í Meistaradeildinni.

„Við þurfum að gera betur ef ætlum okkur eitthvað í þessari keppni. Ég var ekki ánægður með frammistöðuna í kvöld. Við vorum alls ekki nógu ákveðnir þegar við töpuðum boltanum og þeir komust auðveldlega nálægt markinu okkar. Við höfðum nær enga stjórn,“ sagði Slot eftir leik í gær.

„Þetta lið getur valdið þér miklum vandræðum og þeir hafa sýnt það á tímabilinu. Ég vorkenni þeim eiginlega því þeir eiga að vera með fleiri stig í þessari keppni en þessi þrjú sem þeir eru með.“

Tíð Slot við stjórnvölinn á Anfield hefur farið frábærlega af stað en liðið er einnig með gott forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning