fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen hafa mikinn áhuga á ungstirni Real Madrid, Arda Guler, samkvæmt Sky í Þýskalandi.

Hinn 19 ára gamli Guler er með mest spennandi leikmönnum heims og heillaði hann með Tyrkjum á EM í sumar. Hann gekk í raðir Real Madrid fyrir síðustu leiktíð.

Sem stendur hefur Real Madrid engan áhuga á að selja Guler en Leverkusen hyggst reyna að selja honum það næsta sumar að taka að sér stærra hlutverk í Þýskalandi heldur en staðan er í spænsku höfuðborginni.

Leverkusen hefur sett sig í samband við fulltrúa Guler að sögn Sky, en ekki fulltrúa Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrottaleg slagsmál brutust út í nótt á Spáni – Sjáðu myndbandið

Hrottaleg slagsmál brutust út í nótt á Spáni – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar