fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Lokar fyrir þriðju endurkomuna – Myndi fá mjög stuttan samning

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane hefur ekki áhuga á að snúa aftur til Real Madrid og taka við starfi Carlo Ancelotti.

Þetta fullyrðir spænski miðillinn Cadena SER en Zidane hefur verið orðaður við þriðju endurkomuna.

Frakkinn náði stórkostlegum árangri sem stjóri Real og vann Meistaradeildina þrisvar og deildina tvisvar.

Cadena SER segir hins vegar að Zidane sé ekki opinn fyrir því að taka við að svo stöddu þar sem hann myndi aðeins fá samning út tímabilið.

Real vill ráða Xabi Alonso til starfa 2025 og eftirmaður Ancelotti yrði líklega ráðinn inn til að klára leiktíðina.

Raúl, önnur goðsögn Real, er orðaður við starfið en eftir fimm töp í vetur er Ancelotti undir mikilli pressu í Madríd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi