fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Lokar fyrir þriðju endurkomuna – Myndi fá mjög stuttan samning

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane hefur ekki áhuga á að snúa aftur til Real Madrid og taka við starfi Carlo Ancelotti.

Þetta fullyrðir spænski miðillinn Cadena SER en Zidane hefur verið orðaður við þriðju endurkomuna.

Frakkinn náði stórkostlegum árangri sem stjóri Real og vann Meistaradeildina þrisvar og deildina tvisvar.

Cadena SER segir hins vegar að Zidane sé ekki opinn fyrir því að taka við að svo stöddu þar sem hann myndi aðeins fá samning út tímabilið.

Real vill ráða Xabi Alonso til starfa 2025 og eftirmaður Ancelotti yrði líklega ráðinn inn til að klára leiktíðina.

Raúl, önnur goðsögn Real, er orðaður við starfið en eftir fimm töp í vetur er Ancelotti undir mikilli pressu í Madríd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne