fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Hollywood stjörnur mættu á stórleikinn – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjörnur frá Hollywood voru mættar til Sádi Arabíu til að fylgjast með stórleik Al-Nassr og Al-Ittihad þar í landi.

Leikararnir Vin Diesel og Michael Douglas voru í stúkunni í þessari viðureign sem lauk með 2-1 sigri Al-Nassr.

Cristiano Ronaldo er leikmaður Al-Nassr sem og aðrar stjörnur en Karim Benzema er þá á mála hjá Al-Ittihad.

Þessi ágæti leikur er þó ekki ástæðan fyrir komu stjarnanna til Sádi en þeir voru boðaðir á kvikmyndahátíðina Read Sea International.

Hvort þessir ágætu menn séu knattspyrnuaðdáendur er óljóst en þeir hafa báðir gert það gott í kvikmyndaheiminum í mörg ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Í gær

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“
433Sport
Í gær

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til