fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 15:17

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Chelsea eru lítið að spá í því að vinna ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili að sögn Daily Mail í dag.

Chelsea er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur komið mörgum á óvart á tímabilinu til þessa.

Enzo Maresca er stjóri Chelsea og tók við í sumar en hann talar sjálfur um að markmið félagsins sé ekki að hafa betur gegn Liverpool, Arsenal eða Manchester City.

Þrátt fyrir góða byrjun eru eigendur Chelsea rólegir og er verkefni Maresca aðeins að komast í Meistaradeildina fyrir næsta tímabil.

Chelsea er sjö stigum á eftir Liverpool sem er á toppnum og hefur aðeins tapað tveimur leikjum á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga