fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 11:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti telur að hann sé að fá ósanngjarn meðferð frá sumum blaðamönnum á Spáni en hann er þjálfari Real Madrid.

Ancelotti er undir pressu þessa stundina en gengi Real hefur ekki verið gott undanfarið og hefur liðið tapað fimm leikjum í vetur.

Ítalinn skilur að Real sem lið fái gagnrýni fyrir frammistöðuna en er einnig á því máli að þeir spænsku séu að beina öllum spjótum að sér og sinni framtíð.

,,Það er eðlilegt að það sé talað um okkur því við erum ekki upp á okkar besta. Þetta er gagnrýni og ég þarf að taka henni,“ sagði Ancelotti.

,,Eftir að hafa sagt það þá er það mín skoðun að þið séuð að skjóta of mikið á mig, kannski eruð þið orðin þreytt á mér. Ég er ekki orðinn þreyttur í þessu starfi.“

,,Þið eruð að skjóta beint á mig. Ég lifi í þessum heimi, ekki í öðrum heimi. Ég á það til að lesa það sem þið skrifið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi