fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 6. desember 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórður Gunnar Hafþórsson var í dag einn fjögurra leikmanna sem var kynntur til leiks hjá Aftureldingu, sem er nýliði í Bestu deildinni á næstu leiktíð.

„Tilfinningin er rosalega góð. Ég er gríðarlega spenntur fyrir komandi tímum í Mosfellsbænum,“ sagði Þórður við 433.is í dag.

video
play-sharp-fill

Hann kemur frá Fylki, sem féll úr Bestu deildinni í haust.

„Ég er búinn að vera í Fylki í fimm ár og það var rosalega skemmtilegur og lærdómsríkur tími. Það var alveg erfitt að fara úr Árbænum.“

Auk Þórðar skrifuðu Oliver Sigurjónsson og bræðurnir Axel Óskar og Jökull Andréssynir undir í Mosfellsbænum í dag.

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti, ekki bara til að leika sér. Reyna jafnvel að komast í topp sex eða eitthvað svoleiðis. Það væri bara draumur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Í gær

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
Hide picture