fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 6. desember 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórður Gunnar Hafþórsson var í dag einn fjögurra leikmanna sem var kynntur til leiks hjá Aftureldingu, sem er nýliði í Bestu deildinni á næstu leiktíð.

„Tilfinningin er rosalega góð. Ég er gríðarlega spenntur fyrir komandi tímum í Mosfellsbænum,“ sagði Þórður við 433.is í dag.

video
play-sharp-fill

Hann kemur frá Fylki, sem féll úr Bestu deildinni í haust.

„Ég er búinn að vera í Fylki í fimm ár og það var rosalega skemmtilegur og lærdómsríkur tími. Það var alveg erfitt að fara úr Árbænum.“

Auk Þórðar skrifuðu Oliver Sigurjónsson og bræðurnir Axel Óskar og Jökull Andréssynir undir í Mosfellsbænum í dag.

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti, ekki bara til að leika sér. Reyna jafnvel að komast í topp sex eða eitthvað svoleiðis. Það væri bara draumur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun
Hide picture