fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Haukur Leifur í HK – Hemmi Hreiðars þekkir hann vel

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK hefur samið við varnarmanninn Hauk Leif Eiríksson út tímabilið 2027.

Haukur er 22 ára gamall, fæddur árið 2002, stór og stæðilegur. Hann er uppalinn FH-ingur en kemur til HK frá Þrótti Vogum þar sem hann hefur leikið undanfarin fjögur tímabil við góðan orðstír.

Haukur Leifur lék þar undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar sem er nú tekin við þjálfun HK.

„Í samtali við Hemma þjálfara segist hann vera spenntur að sjá Hauk vaxa enda um mjög metnaðarfullan og harðduglegan leikmann að ræða,“ segir á vef HK.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun