fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Skoða að hætta við heimildarmynd um Rooney sem gæti endað sem hryllingsmynd

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unnið er að heimildarmynd um Wayne Rooney og starf hans hjá Plymouth en nú er það til skoðunar að hreinlega hætta við gerð myndarinnar.

Plymouth er á vondum stað í Championship deildinni og aðeins unnið einn leik af síðustu níu.

Sagt er að Rooney gæti misst starf sitt á næstunni ef ekkert fer að breytast á næstu vikum.

„Heimildarmyndin átti að fanga það hvernig leikmaðurinn Wayne Rooney verður að þjálfara,“ segir heimildarmaður enskra blaða.

„Ef þetta endar sem hryllingsmynd er líklegt að Rooney eða þeir sem framleiða myndina hætti við.“

Rooney tók við Plymouth í sumar og voru gerðar miklar væntingar til hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið