fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Jose Mourinho hjólar fast í Guardiola eftir ummæli hans í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 11:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Fenerbache hjólar fast í Pep Guardiola stjóra Manchester City eftir að hann fór að ræða hann í vikunni.

Guardiola fór að ræða um Mourinho í vikunni eftir að hann var spurður út í hegðun sína og tala um sex titlana sem hann hefur unnið í ensku deildinni.

Pep Guardiola, stjóri City.
Getty Images

Mourinho var þekktur fyrir að minna fólk á að hann hefði unnið deildina þrisvar, Guardiola svaraði málinu þannig að hann væri búin að vinna tvöfalt fleiri titla en Mourinho.

Þetta fór ekki vel í Mourinho sem svaraði af krafti. „Guardiola fór að ræða mig í gær, hann hefur unnið sex og ég vann þrjá. Ég vann mína hins vegar heiðarlega,“ sagði Mourinho og lét svo vélina ganga.

„Ef ég tapaði, þá óska ég aðilanum til hamingju því hann var betri en ég. Ég vil ekki vinna titla með 150 ákærur hangandi yfir mér,“ sagði Mourinho.

Mourinho á þar við ákærurnar sem City er með á sér fyrir að brjóta reglur um fjármögnun félaga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Í gær

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum