fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Þorvaldur hefur ekki tekið upp tólið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 13:59

Þorvaldur tók við sem formaður KSÍ fyrir tæpu ári. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúm vika er frá því að Age Hareide hætti sem landsliðsþjálfari Íslands en KSÍ hefur ekki hafið samtal við Víking um Arnar Gunnlaugsson.

Arnar og Freyr Alexandersson eru mest orðaðir við starfið og umræðan um Arnar verið mjög hávær um langt skeið.

Víkingur hefur hins vegar ekki fengið simtal frá KSÍ. Þetta segir Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkinga, í samtali við Fótbolta.net.

Venjan hjá KSÍ hefur verið að formaður sambandsins leiði viðræður við þjálfara A-landsliðs og því er það Þorvaldur Örlygsson sem sér um þau mál í dag.

KSÍ þarf að borga fyrir bæði Arnar og Freyr, Arnar er með samning við Víking og Freyr er með samning við Kortrijk í Belgíu.

Ekki er vitað til þess að KSÍ sé byrjað að hefja formlegt eða óformlegt samtal við Frey en samkvæmt heimildum 433.is hefur KSÍ átt nokkur óformleg samtöl við þá aðila sem sjá um mál Arnars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Í gær

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn