fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Þorvaldur hefur ekki tekið upp tólið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 13:59

Þorvaldur tók við sem formaður KSÍ fyrir tæpu ári. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúm vika er frá því að Age Hareide hætti sem landsliðsþjálfari Íslands en KSÍ hefur ekki hafið samtal við Víking um Arnar Gunnlaugsson.

Arnar og Freyr Alexandersson eru mest orðaðir við starfið og umræðan um Arnar verið mjög hávær um langt skeið.

Víkingur hefur hins vegar ekki fengið simtal frá KSÍ. Þetta segir Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkinga, í samtali við Fótbolta.net.

Venjan hjá KSÍ hefur verið að formaður sambandsins leiði viðræður við þjálfara A-landsliðs og því er það Þorvaldur Örlygsson sem sér um þau mál í dag.

KSÍ þarf að borga fyrir bæði Arnar og Freyr, Arnar er með samning við Víking og Freyr er með samning við Kortrijk í Belgíu.

Ekki er vitað til þess að KSÍ sé byrjað að hefja formlegt eða óformlegt samtal við Frey en samkvæmt heimildum 433.is hefur KSÍ átt nokkur óformleg samtöl við þá aðila sem sjá um mál Arnars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni