fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Hjólar í kantmann Chelsea eftir sigur og mark í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 15:00

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca stjóri Chelsea segir að Noni Madueke kantmaður liðsins verði að gera meira á æfingum og í leikjum til að spila meira.

Madueke byrjaði í sigri á Southampton í gær en fékk nokkuð last frá þjálfara sínum eftir leikinn.

„Noni Madeuke verður að fara að átta sig á því að hann þarf að æfa vel á hverjum degi,“ sagði Maresca eftir sigurinn.

Madueke hefur verið í stóru hlutverki á þessu tímabili en betur má ef duga skal að mati þjálfarans.

„Hann verður að hafa metnað, hann skoraði eitt en hefði getað skorað tvö eða þrjú. Hann þarf að leggja upp fleiri mörk. Hann þarf að æfa meira, því hann getur orðið miklu betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli