Jose Mourinho stjóri Fenerbache er að koma sínu liði á flug og hefur liðið verið á miklu skriði síðustu vikur.
Liðið vann 3-1 sigur á Gaizentap á mánudag en Mourinho var í sínum besta gír á hliðarlínunni.
Þegar Fenerbache komst yfir í leiknum fór aðstoðarmaður Mourinho að fagna eins og óður maður.
Mourinho var ekki hrifin af því og reifa hann til sín og vildi fara að ræða taktíkina það sem eftir væri af leiknum.
Atvikið hefur vakið nokkra athygli og má sjá hér að neðan.
Jose Mourinho pulling his assistant back mid-celebration to talk tactics instead 😂
— CentreGoals. (@centregoals) December 4, 2024