fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Fréttir

Segir að Úkraína hafi þörf fyrir skotfæri en ekki friðarferli

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 4. desember 2024 05:31

Úkraínskir hermenn á vígvellinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraína hefur ekki þörf fyrir friðarferli, hún hefur þörf fyrir meiri skotfæri. Þetta sagði Mark Rutte, framkvæmdastjóri NATÓ, þegar hann fundaði með utanríkisráðherrum aðildarríkjanna í Brussel á þriðjudaginn.

Hann sagði að í stað þess að ræða hvernig friðarviðræður geti farið fram skref fyrir skref, þá eigi að tryggja að Úkraína standi sterk að vígi þegar landið telur að tími sé kominn til að setjast að samningaborðinu.

Fyrri ummæli hans eru tilvísun til frægra ummæla Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, í lok febrúar 2022, skömmu eftir innrás Rússa. Þá sagði hann: „Ég hef ekki þörf fyrir far, ég þarf skotfæri.“ Þetta sagði hann þegar vestrænir bandamenn Úkraínumanna buðust til að koma honum úr landi og í öruggt skjól.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Samfylkinguna á rangri braut – „Það kemur mér virkilega á óvart“

Segir Samfylkinguna á rangri braut – „Það kemur mér virkilega á óvart“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Magga Frikka fær að leggja fram bréf um meint framhjáhald Barböru

Magga Frikka fær að leggja fram bréf um meint framhjáhald Barböru
Fréttir
Í gær

Forngrip stolið frá Reiðhjólabændum – „Ekki hlaupið að því að hafa góðgerðarstarfsemi eins og Hjólasöfnun í friði“

Forngrip stolið frá Reiðhjólabændum – „Ekki hlaupið að því að hafa góðgerðarstarfsemi eins og Hjólasöfnun í friði“
Fréttir
Í gær

Mjög stórt fíkniefnamál þingfest í dag – 12 kíló af kókaíni

Mjög stórt fíkniefnamál þingfest í dag – 12 kíló af kókaíni
Fréttir
Í gær

Stopp við Húrra í 2 mínútur kallaði á 10 þúsund króna glaðning í heimabanka

Stopp við Húrra í 2 mínútur kallaði á 10 þúsund króna glaðning í heimabanka
Fréttir
Í gær

Mikil fjölgun umsókna rakin til myndbanda á samfélagsmiðlum

Mikil fjölgun umsókna rakin til myndbanda á samfélagsmiðlum
Fréttir
Í gær

Albert er feitasti ísbjörn í heimi – Tvær ástæður fyrir þyngd hans

Albert er feitasti ísbjörn í heimi – Tvær ástæður fyrir þyngd hans
Fréttir
Í gær

Leó páfi tekur fimmtán ára dreng í dýrlingatölu – „Gerið líf ykkar að meistaraverki“

Leó páfi tekur fimmtán ára dreng í dýrlingatölu – „Gerið líf ykkar að meistaraverki“