fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Nóg að gera hjá ÍBV sem tilkynnir annan nýjan leikmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nóg að gera hjá ÍBV þessa stundina en félagið hefur klófest annan leikmanninn í dag fyrir átökin í Bestu deild karla næsta sumar.

Um er að ræða Serbann Milan Tomic sem mun koma til með að hjálpa nýliðunum í Bestu deildinni.

Tilkynning ÍBV
Serbneski miðjumaðurinn Milan Tomic hefur gengið í raðir ÍBV frá Vrsac sem leikur í næstefstu deild í Serbíu.

Milan er 24 ára miðjumaður sem hefur leikið með nokkrum liðum í Serbíu og makedónska efstu deildarliðinu Brera. Hann hefur mest leikið sem varnarsinnaður miðjumaður á leiktíðinni en getur einnig leyst aðrar stöður í vörn og á miðjunni.

Knattspyrnuráð býður Milan velkominn til félagsins og bindur vonir við að koma hans muni styrkja liðið fyrir baráttuna í Bestu deildinni á komandi ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Í gær

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Í gær

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli