fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Ten Hag á blaði hjá Meistaradeildarliði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 08:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag kemur til greina sem næsti stjóri RB Leipzig ef marka má Sky í Þýskalandi.

Marco Reus er við stjórnvölinn hjá liðinu en er undir pressu eftir dapurt gengi undanfarið. Liðið hefur ekki unnið í sex leikjum í röð, er í fjórða sæti í Bundesligunni og 34. sæti í Meistaradeildinni. Um helgina tapaði liðið 5-1 fyrir Wolfsburg og pressan magnast.

Roger Schmidt, fyrrum stjóri RB Salzburg, Bayer Leverkusen og fleiri liða, er sagður efstur á blaði Leipzig ef skipt verður um stjóra. Sá var rekinn frá Benfica í byrjun tímabils.

Sagan segir þó að hann vilji ekki taka að sér starf fyrir næsta sumar og gæti það opnað dyrnar fyrir Ten Hag, sem var eins og flestir vita rekinn frá Manchester United fyrr á leiktíðinni eftir dapurt gengi á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir