fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Vekja heimsathygli fyrir hlutinn sem fer með þeim út um allt – Elskar tvennt í lífinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáendur taka með sér ýmislegt á knattspyrnuvöllinn er þeir horfa á sitt lið eða sína menn spila leikinn.

Það eru þó fáir ef einhverjir sem eru eins og tveir ónefndir menn frá Argentínu sem styðja lið Racing þar í landi.

ESPN í Argentínu birti í raun stórfurðulega frétt í gær sem vakti verulega athygli en þar var rætt við þessa tvo einstaklinga.

Mennirnir mættu á leik Racing við Cruzeiro í Copa Sudamericana og sáu8 sína menn vinna góðan 3-1 sigur.

Annar maðurinn mætti með hauskúpu á leikinn sem vakti athygli ESPN en þetta var alls ekki bara einhver hauskúpa.

Um var að ræða hauskúpu afa mannsins sem ber nafnið Valentin Aguilera og var mikill stuðningsmaður Racing.

,,Þetta er afi minn, Valentin Aguilera. Hann var grjótharður stuðningsmaður Racing,“ sagði maðurinn við ESPN.

,,Ást mín tilheyrir Racing og afa mínum. Ég tek hann hvert sem ég fer.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær