fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fókus

Opinbera kyn fyrsta barnabarns auðkýfingsins Róberts Wessman

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 10:11

Róbert Wessmann á von á afastelpu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auðkýfingurinn Róbert Wessman, fjárfestir og forstjóri lyfjafyrirtækisins Alvotech, er að verða afi. Sonur hans, Jens Hilmar, og kærasta hans, áhrifavaldurinn Lára Clausen, eiga von á barni.

Þau greindu frá kyni barnsins á Instagram í gærkvöldi. „Lítil stelpa væntanleg í maí,“ skrifaði Jens.

Þetta verður fyrsta barnabarn Róberts. Hann er giftur Kseniu Shakmanova og eiga þau tvö börn saman, fyrir á hann tvö börn úr fyrra sambandi, þar á meðal Jens, og Ksenia á tvö börn úr fyrra sambandi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jens Wessman (@jenshilmar)

Sjá einnig: Lára og lyfjaprinsinn eiga von á erfingja

Lára birti myndband af þeim stinga í blöðru, sem var full af bleiku konfettí, í Story á Instagram.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Sjá einnig: Lyfjaprinsinn Jens og Lára Clausen njóta lúxuslífsins í Grikklandi

Lára og Jens eru tiltölulega nýtt par en ástin kviknaði á milli þeirra í sumar. Þau hafa verið iðin að birta myndir af hvort öðru á samfélagsmiðlum en parið hefur einnig ferðast til Parísar.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti 68 kíló á Ozempic – „Ég er líka að missa minnið, sjónina og heyrnina“

Missti 68 kíló á Ozempic – „Ég er líka að missa minnið, sjónina og heyrnina“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“