fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er ekki í heimsklassa að sögn Troy Deeney, fyrrum sóknarmanns Watford, en hann greinir frá þessu í pistli hjá the Sun.

Þessi skoðun Deeney hefur farið illa í marga en hann nefnir einnig fimm leikmenn sem eru í heimsklassa þessa stundina.

Alisson og Virgil van Dijk, liðsfélagar Salah hjá Liverpool, komast á listann og þá einnig tveir leikmenn Manchester City.

Miðjumaðurinn Rodri og Erling Haaland eru á þessum fimm manna lista og þá einnig Vinicius Junior, vængmaður Real Madrid.

Deeney hrósar Salah sem leikmanni en telur að hann sé ekki í heimsklassa ef þú horfir á aðra leikmenn í heimsfótboltanum í dag.

,,Vængmaðurinn er frábær leikmaður og tölfræðin talar sínu máli og hann hefur afrekað magnaða hluti hjá félaginu,“ sagði Deeney.

,,Í heimsklassa? Nei. Ég er ekki að ráðast á Salah, hann er toppleikmaður og frábær náungi. Ég lék oft gegn honum á mínum ferli og get skilið hversu góður hann er.“

,,Ég er hins vegar ekki að reyna að gerast vinur allra, þannig virka ég ekki, ég segi hlutina eins og þeir eru.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins