fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Klámstjarnan þvertekur fyrir samband við Heimsmeistarann

433
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mia Khalifa sem þekktust er fyrir það að vera klámstjarna þvertekur fyrir það að eiga í einhverju leynilegu ástarsambandi við Julian Alvarez framherja Atletico Madrid.

Alvarez er stórstjarna í heimalandi sínu Argentínu og þar hafa verið fluttar fréttir af meintu ástarsambandi.

Alvarez fór frá Manchester City í sumar en Khalifa þvertekur fyrir sambandið.

„Til að hafa þetta á hreinu, ég er ekki í sambandi við neinn. Ef svo væri þá væri það ekki einhver sem man ekki hvar hann var á 9/11,“ sagði Khalifa í færslu.

Alvarez er fæddur árið 2000 en Khalifa er sjö árum eldri og sambandið er ekki í gangi eins og fjölmiðlar hafa haldið fram í Argentínu.

Alvarez varð Heimsmeistari með Argentínu árið 2022 en hann á kærustu í dag sem heitir Maria Emilia Ferrero.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Í gær

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó