fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Auglýsing af Trent í Madríd vekur mikla athygli og umtal – Er þetta vísbending?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool velta því nú fyrir sér hvort auglýsing í Madríd bendi til þess að Trent Alexander-Arnold sé á förum þangað.

Trent er mikið orðaður við Real Madrid en samningur hans við Liverpool rennur út næsta sumar.

Nú er í höfuðborg Spánar risastór mynd af Trent þar sem hann situr fyrir á auglýsingu fyrir Guess.

Athygli vekur að þar situr hann fyrir með Iris Law sem er fyrrum unnusta hans en myndirnar voru teknar þegar þau voru að kynnast.

Iris og Trent slitu sambandi sínu í sumar. Trent er mikið orðaður við Real Madrid og velta stuðningsmenn Liverpool nú fyrir sér hvort þetta sé vísbending.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax