fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Arsenal að reyna sannfæra leikmann Real Madrid sem er ósáttur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni er Arsenal byrjað að ræða við fólkið í kringum Arde Guler miðjumann Real Madrid.

Frá þessu segir Sport á Spáni en Guler er ósáttur við tækifæri sín á Santiago Bernabeu.

Forráðamenn Arsenal eru sagðir selja Guler að taka sama skref og Martin Odegaard tók til að fá tækifæri.

Odegaard var hjá Real Madrid áður en Arsenal keypti hann.

Guler er á sínu öðru tímabili hjá Real Madrid en hlutverk hans hefur ekkert orðið meira eins og vonir stóðu til um.

Guler er 19 ára gamall og er einn besti leikmaður Tyrklands í dag, svo gæti farið að Arsenal reyni að kaupa hann strax í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur