fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Stórstjarnan breyttist í aðhlátursefni er þessar myndir voru birtar – ,,Guð minn góður“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hlegið að stórstjörnunni Harry Kane þessa dagana eftir að myndir af honum með styttu voru birtar á veraldarvefinn.

Um er að ræða einmitt styttu af Kane sem er fyrirliði enska landsliðsins og leikur með Bayern Munchen.

Þessi höggmynd þykir vera virkilega ljót en hún er sjáanleg fyrir utan Peter May íþróttasafnið í London.

Kane virðist sjálfur vera mjög ánægður með verkið en nokkrar myndir af honum með styttunni voru birtar.

Það kostaði um 1,3 milljónir króna að klára þetta ágæta verkefni en Englendingar virðast alls ekki vera hrifnir.

,,Þetta er hreint út sagt asnalegt og ljótt. Er hægt að laga þetta?“ skrifar einn á X og bætir annar við: ,,Var hann að ganga í trúðasamtökin? Guð minn góður.“

Þetta má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina
433Sport
Í gær

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Í gær

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“