fbpx
Mánudagur 26.maí 2025
433Sport

Stórstjarnan breyttist í aðhlátursefni er þessar myndir voru birtar – ,,Guð minn góður“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hlegið að stórstjörnunni Harry Kane þessa dagana eftir að myndir af honum með styttu voru birtar á veraldarvefinn.

Um er að ræða einmitt styttu af Kane sem er fyrirliði enska landsliðsins og leikur með Bayern Munchen.

Þessi höggmynd þykir vera virkilega ljót en hún er sjáanleg fyrir utan Peter May íþróttasafnið í London.

Kane virðist sjálfur vera mjög ánægður með verkið en nokkrar myndir af honum með styttunni voru birtar.

Það kostaði um 1,3 milljónir króna að klára þetta ágæta verkefni en Englendingar virðast alls ekki vera hrifnir.

,,Þetta er hreint út sagt asnalegt og ljótt. Er hægt að laga þetta?“ skrifar einn á X og bætir annar við: ,,Var hann að ganga í trúðasamtökin? Guð minn góður.“

Þetta má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

17 ára en verður launahærri en einn besti markaskorari heims

17 ára en verður launahærri en einn besti markaskorari heims
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur og var svo dæmdur í 15 mánaða fangelsi: Réðst á eldri konu – ,,Passaðu hvar þú labbar feita belja“

Hélt hann væri ósnertanlegur og var svo dæmdur í 15 mánaða fangelsi: Réðst á eldri konu – ,,Passaðu hvar þú labbar feita belja“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu þegar heimsfrægu mennirnir urðu sér til skammar fyrir framan alþjóð – Misstu hausinn og sáu rautt

Sjáðu þegar heimsfrægu mennirnir urðu sér til skammar fyrir framan alþjóð – Misstu hausinn og sáu rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eigandi Forest sagði Carragher að fara til fjandans

Eigandi Forest sagði Carragher að fara til fjandans
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur
433Sport
Í gær

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun
433Sport
Í gær

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“