fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
Fréttir

Neituðu að taka á móti tveimur heimilislausum mönnum

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. nóvember 2024 07:10

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tvær tilkynningar um óvelkomna menn í gærkvöldi eða nótt þar sem þeir áttu ekki að vera og neitaði annar þeirra að yfirgefa vettvang.

Báðir mannanna hafa komið við sögu lögreglu áður og neituðu gistiskýli Reykjavíkurborgar að taka á móti þeim þeir þar sem hinn var ekki „gjaldgengur“ og hinn í banni.

Þetta kemur fram í skeyti lögreglu yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar.

Þar kemur fram að báðir mennirnir hafi óskað eftir því að komast í klefa á lögreglustöðinni á Hverfisgötu og var þeim veitt skjól þar yfir nóttina þar sem mjög kalt er úti.

Lögregla fékk svo tilkynningu um árásarboð úr matvöruverslun í miðborginni. Að sögn starfsmanna ætlaði einstaklingur að stela matvöru úr versluninni en var stöðvaður af starfsmanni. Kýldi maðurinn þá starfsmanninn og fór út úr versluninni með matvöruna. Leit lögreglu að manninum bar ekki árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segist hafa séð Ym Art hóta móður sinni lífláti sama dag og hann banaði henni

Segist hafa séð Ym Art hóta móður sinni lífláti sama dag og hann banaði henni
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Flosi í HAM vegna athæfis ferðamanna – „Sýnileg merki um eigið egó“

Flosi í HAM vegna athæfis ferðamanna – „Sýnileg merki um eigið egó“
Fréttir
Í gær

Mikill meirihluti landsmanna hlynntur veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar – Sjálfstæðismenn einir á móti

Mikill meirihluti landsmanna hlynntur veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar – Sjálfstæðismenn einir á móti
Fréttir
Í gær

Segja Pútín nú beina sjónum sínum að öðru landi og ætli að „ógna öryggi á heimsvísu“

Segja Pútín nú beina sjónum sínum að öðru landi og ætli að „ógna öryggi á heimsvísu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri