fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Yfir 100 erlendir ríkisborgarar hafa verið teknir af lífi í Sádi-Arabíu á þessu ári

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. nóvember 2024 06:30

Riyadh, höfuðborg Saudi Arabíu, að kvöldi til

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um helgina var dæmdur fíkniefnasmyglari frá Jemen líflátinn í Sádi-Arabíu en um er að ræða 101 aftökuna á erlendum ríkisborgara á þessu ári í ríkinu. Um er að ræða gríðarlega fjölgun frá fyrri árum en til samanburðar voru 34 erlendir ríkisborgar líflátnir í furstadæminu árin 2022 og 2023.

Sádar hafa verið gagnrýndir harðlega af alþjóðlegum mannréttindasamtökum fyrir hversu títt þeir beita dauðarefsingum. Refsigleði þeirra er sögð vera í mikilli mótsögn við þá ímynd aukins frjálslyndis sem varpað er upp til þess að lokka til sín fjárfesta og ferðamenn. Þá er fullyrt að erlendir ríkisborgarar fái síður réttláta málsmeðferð í landinu og eigi til að mynda erfitt með að nálgast öll gögn í málum sínum.

Alls hafa 21 einstaklingar frá Pakistan verið líflátnir það sem af er ári, 20 frá Jemen, 14 frá Sýrlandi, 10 frá Nígeríu, 9 frá Egyptalandi, 8 frá Jórdaníu og sjö frá Eþíópíu. Þá hafa þrír verið líflátnir frá Súdan, Indlandi og Afganistan og einn einstaklingur frá Sri Lanka, Erítreu og Filippseyjum.

Það eru ekki bara erlendir ríkisborgarar sem eru teknir af lífi því í heildina hafa meira en 300 manns verið teknir af lífi í heildina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum
Elmar fékk þungan dóm
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Dánarbú blindrar og fjölfatlaðrar konu þurfti að borga Tryggingastofnun – Hafði ekki hugmynd um skuldina

Dánarbú blindrar og fjölfatlaðrar konu þurfti að borga Tryggingastofnun – Hafði ekki hugmynd um skuldina
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Margrét ekki svipt föðurarfinum – Hundruð handskrifaðra skilaboða hennar til foreldranna vekja óhug 

Súlunesmálið: Margrét ekki svipt föðurarfinum – Hundruð handskrifaðra skilaboða hennar til foreldranna vekja óhug 
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum