fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Stjarna Manchester United fær mikið skítkast eftir ferð til Bandaríkjanna – ,,Af hverju er hann ekki á æfingu?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 13:00

Rashford á leiknum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford fékk að heyra það frá stuðningsmönnum Manchester United í gær eftir að mynd af honum á körfuboltaleik var birt.

Þar má sjá Rashford á leik New York Knicks í Bandaríkjunum en liðið mætti Brooklyn Nets í NBA deildinni.

Rashford var mættur í sínu fínasta og ákvað að skella sér til Bandaríkjanna á meðan landsleikjahléð er í gangi.

Rashford var mikilvægur leikmaður enska landsliðsins um tíma en eftir erfitt gengi hjá United hefur hann misst sæti sitt.

‘Þvílíkur trúður,’ skrifar einn við færslu Knicks og taka fleiri undir: ‘Í stað þess að vera á æfingu og bæta færanýtinguna þá er hann í New York að horfa á körfuboltaleik.’

Annar segir: ‘Af hverju er hann ekki á æfingu? Hann er ekki tilbúinn fyrir Ruben Amorim heldur er hann upptekinn á körfuboltaleik.’

Rashford hefði getað nýtt alla daga á meðal landsleikirnir eru í gangi til að kynnast einmitt Amorim betur sem var að taka við enska félaginu af Erik ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

City staðfestir kaup á Donnarumma

City staðfestir kaup á Donnarumma
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfall á Anfield – Þrátt fyrir að hafa skilað inn gögnum kemur Guehi ekki

Áfall á Anfield – Þrátt fyrir að hafa skilað inn gögnum kemur Guehi ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið