fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Niðurbrotin eftir eitt framhjáhald en fékk nóg eftir það seinna: Heimtar skilnað frá stórstjörnunni – ,,Eitt það versta sem ég gat ímyndað mér“

433
Laugardaginn 16. nóvember 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annie Kilner er nafn sem margir eru farnir að kannast við en hún hefur sótt um skilnað við eiginmann sinn, Kyle Walker.

Walker er leikmaður Manchester City en honum var sparkað út í tvígang og þurfti að flytja burt frá fjölskyldunni – hann og Kilner eiga saman þrjú börn.

Walker hélt framhjá Kilner með fyrsætunni Lauryn Goodman sumarið 2019 og þá sumarið 2022 sem varð til þess að Kilner fékk nóg og heimtar nú skilnað.

Ensk blöð rifja upp það sem Kilner hafði að segja eftir fyrsta framhjáhald Walker sem átti sér stað fyrir fimm árum síðan.

,,Hann er hálfviti fyrir að fórna því að missa fjölskylduna fyrir þetta. Þegar hann sagði mér frá þessu var ég niðurbrotin,“ sagði Kilner um sína reynslu sem hún þurfti svo að upplifa aftur.

,,Mér leið illa líkamlega. Allt loftið fer úr þér. Heimurinn hrundi þegar ég heyrði af þessu. Þetta er eitt það versta sem ég gat ímyndað mér. Það sem ég óttaðist mest, það gerðist.“

Walker og Annie Kilner

,,Ég neitaði að trúa þessu. Hann hélt ekki aðeins framhjá mér heldur barnaði hann stelpuna.“

Walker barnaði Lauryn fyrst árið 2019 og svo aftur nokkrum árum síðar en þau eiga saman tvö börn.

Kilner hefur þurft að upplifa afskaplega erfiða tíma á undanförnum árum og vonast til að finna hamingjuna í betri og traustverðugri manni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli