fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu af hverju sá umdeildi var dæmdur í langt bann – Fór langt yfir strikið fyrir framan myndavélina

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodrigo Bentancur hefur verið dæmdur í langt bann eða sjö leikja bann fyrir rasísk ummæli sem hann lét falla í garð Asíubúa.

Bentancur hefur viðurkennt eigin mistök en hann afskaplega óviðeigandi ummæli falla opinberlega.

Úrúgvæinn var spurður að því hvort hann gæti græjað eina treyju frá Heung Min Son, leikmanni Tottenham, en þeir eru samherjar hjá félaginu.

,,Sonny?“ spurði Bentancur og bætti síðar við að hann gæti jafnvel fengið frænda Son til að láta sig hafa treyju Suður-Kóreu þar sem þeir litu allir alveg eins út.

Bentancur hefur beðist afsökunar á hegðun sinni og hefur Son sjálfur fyrirgefið honum hegðunina.

Hér fyrir neðan má sjá af hverju leikmaðurinn er á leið í langt bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin