fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Dómarar geta tekið kókaín eins og þeir vilja

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómarar í enskum fótbotla eru aldrei sendir í lyfjapróf, þetta kemur fram í enskum blöðum eftir að myndband af David Coote fór í umferð.

Coote var þar að taka kókaín á meðan hann var við störf á Evrópumótinu í fótbolta í sumar.

Allir leikmenn í fótboltanum á Englandi geta lent í lyfjaprófi en dómrarar þurfa ekki að hafa áhyggjur af því.

Dómarasamtökin segjast vita af myndbandinu af Coote sem fór í umferð í gær og bætist það við rannsókn þeirra á máli Coote þar sem hann hraunaði yfir Liverpool og Jurgen Klopp.


„Jurgen Klopp er tussa,“ sagði Coote. Hann ræðir svo meira um Klopp og Liverpool en myndbandið virðist hafa verið tekið fyrir einhverju síðan.

„Hann las yfir mér þegar ég dæmdi leik hjá þeim gegn Burnley. Hann sakaði mig um að ljúga og lét mig heyra það. Ég hef engan áhuga á að tala við svona hrokagikk,“ segir Coote.

Coote var dómari í leik Liverpool og Aston Villa um helgina en þetta myndband gæti haft mikil áhrif.

Undir lokin á myndbandinu biður Coote um að myndbandið fari ekki neitt en nú er það farið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu