fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Grét í búningsklefanum í hálfleik um helgina

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein af stjörnum Barcelona grét í búningsklefanum um helgina er liðið spilaði við Real Sociedad í La Liga.

Þetta fullyrðir Diario Sport en um er að ræða miðjumanninn Frenkie de Jong sem sneri aftur á völlinn í október.

De Jong hafði glímt við erfið meiðsli í fimm mánuði en hann spilaði aðeins 45 mínútur í 1-0 tapi gegn Sociedad.

Hollendingurinn óttaðist það versta eftir að hafa verið skipt af velli í hálfleik en sem betur fer eru meiðslin ekki alvarleg.

De Jong er hollenskur landsliðsmaður og ferðaðist með landsliðinu í leiki gegn Ungverjalandi og Bosníu í Þjóðadeildinni.

De Jong er afskaplega mikilvægur hlekkur í liði Barcelona sem er eitt sterkasta félagslið heims í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guehi harðneitaði að skrifa undir

Guehi harðneitaði að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ í þjálfaraleit

KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alvarlegar ásakanir á hendur stórstjörnu – Óhugnanlegar hótanir í kjölfar þess að hún neitaði að fara í trekant

Alvarlegar ásakanir á hendur stórstjörnu – Óhugnanlegar hótanir í kjölfar þess að hún neitaði að fara í trekant
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Donnarumma fái sitt gamla númer í Manchester

Segja að Donnarumma fái sitt gamla númer í Manchester
433Sport
Í gær

Guehi brjálaður og yfirlýsing væntanleg

Guehi brjálaður og yfirlýsing væntanleg
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“