fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Ráðleggur Garnacho að hætta í fótbolta ef hann getur ekki höndlað smá hita

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho kantmaður Manchester United fagnaði ekki marki sínu í sigri á Leicester, var hann pirraður út í stuðningsmenn félagsins.

Garnacho fékk mikla gagnrýni eftir leik gegn Chelsea fyrir rúmri viku og tók það inn á sig.

Troy Deeney fyrrum framherji Watford segir að Garnacho eigi að hætta í fótbolta ef hann getur ekki höndlað smá mótlæti.

„Það eru tvær hliðar á þessu,“
segir Deeney.

„Í fyrsta lagi segir þetta okkur hvernig leikmenn eru í dag, þeir eru ekki með breitt bak. Einn aðili getur gagnrýnt þig og leikmenn fara í vörn,“
segir Deeney.

„Svo er það annað, ef þetta hefur áhrif á hann. Þá get ég sem eldri leikmaður ráðlagt honum að fótboltinn er ekki leikur fyrir þig vinur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Í gær

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Í gær

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra